27.2.2009 | 11:14
Fólk streymir að úr öllum áttum
Fréttst hefur af gömlum laugaliðum á rútubílastöðvum, flugstöðvum, í ferjum á hjóli, akandi, hlaupandi, gangandi...... frá Dalvík, Vestmannaeyjum, Kópavogi..... allir á leið á Players annað kvöld.
!!!Þetta verður BARA gaman!!!!
Um bloggið
Laugar í Reykjadal
Ég mæti
Ætlar þú að mæta?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl veriði, ég mæti að sjálfsögðu. Er einhver stemming fyrir því mæta snemma og borða fyrst?
Svala
Svala Þormóðsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 11:43
*****PLAYERS*****
Ó já búið er að taka frá borð fyrir slatta.Einhverjir ætla að borða saman. Rúturnar eru byrjaðar að losa fólk út á Players ha
Eins og sagt er þetta verður BARA gaman
Laugar, 27.2.2009 kl. 12:05
Gúa, Ágústa og Dædi og kannski Binna (systir Enoks) og Erla vinkona hennar, ætla að borða saman. Það væri gaman að hafa þig með Svala :) Við ætlum að mæta kl 20:00. Við ákváðum að vera ekki að panta sérstaklega borð fyrir fólk í mat. En ef það er áhugi og fólk ætlar að fjölmenna í matinn þá endilega látið okkur vita. Þið getið líka hringt í mig í síma 8589005.
Gúa
Gúa (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 13:14
Ég ætla að kíkja við á laugardagskvöldið, en veit ekki hvort ég hef tíma nema bara í stutt stopp. Já, og fyrir þá sem ekki vita var ég á Laugum '83-'84. Bestu kveðjur.
Berglind Nanna Ólínudóttir, 27.2.2009 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.