7.1.2009 | 13:40
Langur Laugadagur
Nú líður að löngum Lauga degi.Hann tókst vel í fyrra og mætta þó nokkuð margi,sumir óþekkjanlegir og virtist einhverjir hafa farið í lýtaraðgerð,því útlitið var allt annað en ég átti von á,en var til hins betra.Stefnan er að hafa hittinginn 28.febrúar,á einhverjum góðum stað sem hægt verður að spjalla og jafnvel taka danspor.Ég var kosinn formaður í fyrra og var það mjög umdeilt hvernig að því var staðið,en ég ætla ekki að fara út í það núna,hverjar blekkingarnar voru.Látið allt Laugafólk viða af þessum viðburði og þá verður þetta BARA GAMAN
Bkv Alli
Um bloggið
Laugar í Reykjadal
Ég mæti
Ætlar þú að mæta?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 84294
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður Alli! Já þetta verður BARA GAMAN
Varðandi kosningu formanns fór hún fram á fullkomlega löglegan hátt í viðurvist fjölda vitna!
Við ættum kannski líka að auglýsa eftir hugmynd að stað?
Fyrir ykkur sem eruð á Facebook þá var ég búin að stofna "Event" sem heitir "Langur Laugadagur" endilega addið ykkur. kv/gúa
Gúa (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 14:24
Já takk endurtökum leikinn! Alli ég var vitni að kostningunni og fannst hún bara fullkomlega lögleg. (kannski smá siðlaus!) Hittast hvar? Leggjum höfuðið í bleyti. kv. Daddý
Daddý (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 21:50
Þú tekur væntanlega handboltann með í þetta sinn og tekur nokkra takta. Er þakki Daddý
Gúa (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 17:32
Kanski maður fari í helgarferð til Reykjavíkur þessa helgi, væri allavega ekki leiðinlegt að vera með. Mér sýnist á öllu að það vanti dómara ég get allavega blásið í flautu og komið með rautt spjald:) eða kanski nokkur rauð. Og fyrir ykkur sem eruð á facebook þá er ég búin að setja inn slatta af myndum frá Laugum. Og ef einhver er duglegur þá má hann taka þær og setja inn á þessa síðu. Ég á eftir að læra á það,Gúa hefur séð um það og verið dugleg við það :)
Kv Valla
Valla (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.