Laugamannamyndasafnið

Ég er búin að spæja nokkrar myndir af þeim sem mættu á apótekið, en enn vantar helling!! Nú ætla allir (hvort sem þeir mættu á Apó eða ekki ) að taka sig til og senda mynd af sé á laugar.reykjadal@yahoo.com, annars finn ég sjálf mynd af ykkur á netinu, muhahahahaha.

Ef þið eruð óánægð með myndirnar sem þegar eru komnar þá verðið þið bara að senda nýjar.Tounge

kk/gúa

ps. ég er sérstaklega stolt af að hafa fundið svona flotta mynd af Hanna W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Drífa sig að setja inn myndir .. get ekki beðið eftir að sjá myndi af þessu gamla fallega fólki 

Ein óþolinmóð ..... 

Día (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 12:40

2 identicon

Hæ Día, gaman að heyra frá þér.

Hérna er ein í viðbót - af þér

Gúa (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 13:46

3 identicon

Glæsilegt ....       ..... stendur þig vel. 

Día (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 13:52

4 identicon

Halló, Sendi hér með mynd (svona til að þú farir nú ekki að leita að einhverjum ósóma á netinu...!). Dugar þessi upplausn? Kveðja, Þórarinn Pálmi

Þórarinn Pálmi (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 20:41

5 identicon

Þarna varstu heppinn Þórarinn Pálmi, ég var að fara að setja inn mynd af þér þar sem þú ert ekki með BINDI !!

Gua (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 22:18

6 identicon

Heyrðu, bara að nefna það... ;-)

Þórarinn Pálmi (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 13:39

7 identicon

Halló laugamenn og konur - hvernig væri nú að fara að senda mynd af sér? Sjáið hvað Þórarinn Pálmi er kjarkaður, hann sendi mynd með og án bindis!!

Það voru milli 300 og 400 manns sem kíktu inn á síðuna í gær. Hvernig væri nú að skilja eftir pínu- oggo- lítil skilaboð, plííís? (sko, ef viðkomandi var, er eða tengist Laugum á einhvern hátt.) Þið getið líka fengið notandanafn og lykilorð ef þið viljið blogga.

Gua (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 14:08

8 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

flott síða, kveðja Halli, var á Laugum 1977-1979

Hallgrímur Óli Helgason, 7.3.2008 kl. 16:20

9 identicon

Hæ Halli. Takk fyrir að hafa samband! Ertu til í að senda myndina á  laugar.reykjadal@yahoo.com, svo við sjáum þig?

gua (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 20:36

10 identicon

Óþarfi - fann hana á blogginu þínu , komin í albúmið. Kveðja Jón spæjó

Gua (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 20:48

11 identicon

Ert þú ekki á rangri braut í lífinu Gúa mín???

Þú ert svo helv..... góður spæjari

Unnur Ara (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 15:01

12 identicon

Það er spurning  Ég er reyndar að verða uppiskroppa með "google" hugmyndir til að finna fleiri.  Þigg alla hjálp og ábendingar.

Gúa (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Laugar í Reykjadal

Höfundur

Laugar
Laugar

Ég mæti

Ætlar þú að mæta?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Helga og Solla
  • Todda og Una María
  • Gilli og Fía
  • Maggi
  • Siggi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 83108

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband