*******HITTINGURINN TÓKS FRÁBÆRLEGA*******

 

  Þetta var góður hittingur.Um fimmtán manns borðuðu saman allt frá hamborgurum og upp í royal búðingstertu með safti ég nefni enginn nöfn.Upp úr kl:22.30 var liðinu hóað saman og varið farið út og teknir tveir lauga söngvar og vakti það óskipta athygli dyravarðar og nærstaddra.Strax upp úr því þegar inn var komið fór fram kosning um næsta formann.Það voru tveir einstaklingar sem enduðu með jafn mörg atkvæði og var þá farið í aðra umræðu og stóð þá Daddý með pálmann í höndunum.TIL HAMINGJU DADDÝ.Þú ert vel að þessu kominn og treystum við  þér allir fullkomlega í þetta verkefni.Þú verður sjálf að redda þér ritara því sú sem ég hafði verður ekki til taks.Síðan var spjallað um gamla laugadag og stiginn dans.En eitt er víst að svona hittingur er til góða fyrir allt og alla á erfiðum tímum,brosum framan í hvort anna því vorið er á næsta leiti.Og enn og aftur þetta var BARA gaman .       

                                     Takk fyrir mig kv Alli Gísla

      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jább - þetta var alveg frábært - hvar vorum við mörg ? ég held milli 30-40 manns. Og kosningin var gjörsamlega lögleg ( svona jafn lögleg og í fyrra ) svo Daddý mín mágkona - nú er bara að fara að plana :)

Muna svo eftir mér á fés-bókinni - og hættið að hlægja þó ég hafi bara átt 1 vin í gær þar - það kom sko annar í morgun svo þetta er allt að koma.   ahahahhahaha

Takk þið öll fyrir samveruna - hún er dýrmæt - hlakka til næst.

kv. Olla

Ólöf V. Bóasdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Laugar í Reykjadal

Höfundur

Laugar
Laugar

Ég mæti

Ætlar þú að mæta?
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Helga og Solla
  • Todda og Una María
  • Gilli og Fía
  • Maggi
  • Siggi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband